Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber íhlutun
ENSKA
public intervention
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Nýju aðildarríkjunum, sem ekki beita c-lið 1. mgr. 68. gr., er heimilt að nota landsbundna réttindabankann til að úthluta, í samræmi við hlutlægar viðmiðanir og á þann hátt sem tryggir jafna meðferð allra bænda og kemur í veg fyrir röskun á markaði og á samkeppni, bændum greiðsluréttindum á landsvæðum þar sem í gangi eru endurskipulagningar- og/eða þróunaráætlanir, sem tengjast opinberri íhlutun í einhverri mynd, í þeim tilgangi að tryggja að land verði ekki aflagt og/eða til að greiða bændum bætur vegna sérstakra, erfiðra aðstæðna á þessum svæðum.

[en] The new Member States not applying Article 68(1)(c) may use the national reserve for the purpose of allocating, in accordance with objective criteria and in such a way as to ensure equal treatment between farmers and to avoid market and competition distortions, payment entitlements to farmers in areas subject to restructuring and/or development programmes relating to one or the other form of public intervention in order to ensure against land being abandoned and to compensate farmers for specific disadvantages in those areas.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Aðalorð
íhlutun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira